Ellen Ýr

Nafn
Ellen Ýr
Fæðingarár
1988
Hvaða grein stundar þú?
Kraftlyftingar
Af hverju Lean Body?
Ég hef valið vörurnar frá LeanBody síðustu ár vegna þess að þær eru svo ótrúlega bragðgóðar og mér finnst auðvelt að nálgast upplýsingar um það hvað er í hverri vöru og svo er þjónustan og viðmótið í LeanBody búðinni svo ótrúlega frábært! :) LeanBody vörurnar eru vörur sem virka!
Ferill í minni grein
Ég er þrefaldur Íslandsmeistari í mínum þyngdarflokki í klassískum kraftlyftingum og hef sett fjölda íslandsmeta í hnébeygju, bekkpressu, réttstöðulyftu og samanlögðum árangri án útbúnaðar. Ég er í landsliðinu í kraftlyftingum og er á leiðinni á ýmis stór mót erlendis.
Stefna/markmið:
Ég stefni á að færast ofar á heimslistanum í klassískum kraftlyftingum, verða hrikalega sterk og halda áfram að reyna að koma íþróttinni á framfæri svo að fleiri fái að finna hvað þetta er skemmtilegt!
Hvað er þitt uppáhalds fæðubótarefni/vara:
Supercharge, Anti-bloat, HICA-MAX, og LeanPro 8!
Hver er þinn heimavöllur og hvers vegna?
Minn heimavöllur er í Camelot - Kraftlyftingadeild Breiðabliks :)
Mottó
"No stress just benchpress!" 😁
Instagram eða snapchat?
Ég er @ellenyr á instagram :)