Brynjólfur Ingvarsson

Nafn
Brynjólfur Ingvarsson
Fæðingarár
1992
Hvaða grein stundar þú?
Brasilískt jiu jitsu
Af hverju Lean Body?
Af því að Lean Body eru með mjög hreinar og góðar vörur, lausar við glútein og laktósa. Vörurnar eru prufaðar í bak og fyrir og það er tryggt að það sem stendur á umbúðunum sé það sem er í pakkningunni. Ég elska líka hvað þjónustan er persónuleg, maður fær góðar upplýsingar og svör við öllum sínum spurningum.
Ferill í minni grein
Ég hef stundað íþróttina í 8 ár og bardagaíþróttir í 14 ár. Ég hef lent á palli á flestum mótum sem ég hef keppt á, m.a. 2. sæti á Íslandsmeistaramóti 2017. Auk þess á ég mikla keppnisreynslu í öðrum bardagaíþróttum, t.a.m. 3 bardaga í MMA og 5 í hnefaleikum.
Stefna/markmið:
Ég stefni á að keppa erlendis tvisvar á þessu ári, að komast þar á pall. Einnig stefni ég á að keppa eins mikið og ég get heima og ég stefni á Íslandsmeistaratitilinn í ár!
Hvað er þitt uppáhalds fæðubótarefni/vara:
Post-workoutið er life saver! Gefur mér orku, lætur mér líða betur og gefur mér tækifæri á að æfa oftar. Ég er einnig mjög hrifinn af súkkulaðipróteininu.
Hver er þinn heimavöllur og hvers vegna?
Minn heimavöllur er Mjölnir vegna þess að þar er mjög góð þjálfun og sjúklega góðir æfingafélagar, auk þess að vera flottasta aðstaða landsins.
Mottó
When life gives you lemons make lemonade.
Instagram eða snapchat?
Instagram: innibinni92