Birkir Örn Jónsson

Nafn
Birkir Örn Jónsson
Fæðingarár
1995
Hvaða grein stundar þú?
Crossfit
Af hverju Lean Body?
Leanbody er með frábæra þjónustu á fæðubótarefnum sem bæði eru mjög góð á bragðið og skila góðum árangri!
Ferill í minni grein
Hef æft Crossfit frá því í ágúst 2014. Keppt á Íslandsmóti undanfarin 3 ár ásamt því að keppa á mótum í Ólympískum lyftingum
Stefna/markmið:
Markmiðið er að ná að keppa út fyrir landssteinana í Crossfit, og að lyfta undir Íslenskum merkjum í Ólympískum lyftingum
Hvað er þitt uppáhalds fæðubótarefni/vara:
Leanpro 8 cookeis & cream proteinið
Hver er þinn heimavöllur og hvers vegna?
Þungar lyftur og fáránlegar fimleikahreyfingar
Mottó
No Guts No Glory!
Instagram eða snapchat?
Instagram - birkirornjons