Àslaug Júlíusdóttir

Nafn
Àslaug Júlíusdóttir
Fæðingarár
1992
Hvaða grein stundar þú?
Fitness
Af hverju Lean Body?
Gæða vörur, fann loksins fæðubótarvōrur/efni sem ég get notað allt og ég fýla það allt. Hvort sem það er prótein, bcaa, fatburner eða eitthvað annað. Ekki skemmir fyrir hversu yndislegir eigendurnir eru og sinna kúnnunum
Ferill í minni grein
2sæti Íslandsmóti ifbb, womans physique
Stefna/markmið:
Keppa oftar, vinna titla, mót erlendis
Hvað er þitt uppáhalds fæðubótarefni/vara:
Anty bloat & bcaa
Hver er þinn heimavöllur og hvers vegna?
Ræktin. Þar núllstilli ég mig alveg og ekkert áreiti kemst að
Mottó
Turn your pain into greatness
Instagram eða snapchat?
Instagram : aslaugjuliusdottir