Arnór Már Grímsson

Nafn
Arnór Már Grímsson
Fæðingarár
1994
Hvaða grein stundar þú?
Hnefaleika
Af hverju Lean Body?
Af því leanbody er með allar þær vörur sem mig vantar og þær virka ótrúlega vel, svo bragðast þetta allt betur en nokkuð sem eg hef notað áður.
Ferill í minni grein
Stefna/markmið:
Markmiðið er að verða atvinnumaður í Hnefaleikum og ná langt á því sviði en aðallega að bæta mig í minni íþrótt svo að ég geti orðið eins góður og ég mögulega get orðið.
Hvað er þitt uppáhalds fæðubótarefni/vara:
Hver er þinn heimavöllur og hvers vegna?
Hnefaleikafélag Hafnarfjarðar því þar líður mér best. Frábær andi, góður félagskapur og topp þjálfun
Mottó
mottóið mitt er "quality over quantity"
Instagram eða snapchat? 
Instagram: Arnormg Snapchat: Arnormg