Allir velkomnir á skemmtilegt opið hús í Leanbody þann 26.október. María Lena einkaþjálfari verður á staðnum og gefur góð ráð um hvernig hægt er að ná hámarks árangri. Einnig verða skemmtilegir leikir og vegleg verðlaun í boði!