Nafn: Kara Gautadóttir

Aldur:  20

Hæð: 159

Þyngd: 60kg

Ferill í minni grein:

1. sæti bikarmót í kraftlyftingum 2015

2 sæti á íslandsmeistaramóti unglinga í klassískum kraftlyftingum 2015

2. sæti á RIG íslandsmeistaramót í bekkpressu 2014

2 sæti, íslandsmeistaramót í réttstöðulyftu

Á ennþá met í bekkpressu singlelift í subjunior -63kg flokki sem ég tók á RIG íslandsmeistaramótinu í bekkpressu 2014.

Af hverju LeanBody:

Toppvörur!

Stefna/markmið:

Stefni á og er að fara að keppa á NM í svíþjóð í febrúar, það mót er hugsað sem reynsla fyrir stærri mót eins og HM og markmiðið er að fá að keppa á HM 2016 í búnaði, núna er í gangi uppkeyrsla á kjötinu en svo strax eftir NM þá byrjar búnaðar-tímabilið og þá er stefnt á ÍM-unglinga og svo ÍM í opnum flokki og verða á þeim mótum líklegast miklar bætingar hjá mér.

Hvað er þitt uppáhalds fæðubótarefni/vara:

ISO WHEY 100% ISOLATE próteinið.

Uppáhalds æfing:

Klárlega hnébeygjur.

Mottó:

Strength doesn’t come from what you can do, it comes from overcoming the things you once thought you couldn’t do..