FIT FACE rakagefandi andlitsmaski.

  • Tilboð
  • Venjulegt verð 3.490 kr


Lífrænn Lúxus rakamaski frá X50.

Fit Face THE HYDRATOR maskinn er blaut lífræn bómullargríma sem inniheldur mjög rakagefandi
innihaldsefni sem sjá húðinni fyrir góðum raka, þannig að hún verður sléttri og sveigjanlegri. 

Hið ótrúlega HYDRATOR serum hámarkar áhrif virku efnanna í maskanum, sem gerir húðina fylltri og ferskari en nokkru sinni fyrr.

Hvað er það sem gerir þennan maska svona einstakan? Lífrænt Goldenrod Extract er náttúruleg jurt sem eykur bæði ferskleika og teygjanleika húðarinnar. Annað efni er einnig mjög virkt í maskanum, það er lífrænt Brokkolí Extract sem er stút fullt af SULFORAPHANE. Sulforaphane er efni sem er einstaklega ríkt af andoxunarefnum. Andoxunarefni eru mikilvæg til að sporna við öldrun húðarinnar. Rounding off the Rice Bran Extract Rice Bran hjálpar síðan við að auka ljóma húðarinnar og fá bjartara útlit.

Notkun: Hreinsaðu andlit & hálsinn vel fyrir (helst djúphreinsa húðina áður til að hámarka virknina). Opnaðu pokann, dragðu maskann varlega út. Settu maskann vandlega á andlitið og stilltu götin á grímunni upp fyrir augu, nef og munn þannig að hún passi og sitji þétt við húðina, látið vera í 20 mínútur.