Skinny banana brauð-mix

 • Tilboð
 • 390 kr
 • Venjulegt verð 990 kr


Skinny hitaeiningasnautt banana brauðmix.

Bananabrauð er svo gott!

Núna er hægt að njóta þess án mikils sykurs, því hver sneið inniheldur aðeins 100 hitaeiningar og er frábær uppspretta próteina og trefja.

 • - Fáar hitaeiningar (100 kaloríur pr sneið)

 • - Lítill sykur (0,3 gr sykur pr. sneið)

 • - 4,6 gr prótein pr. hverja sneið

 • - Trefjaríkt 1,4 gr trefjar pr. sneið

 • - 100% náttúruleg bragðefni og litarefni

 • - Án Palm olíu 

 • - Soy Frítt

 • - Vegan

Notkun:

1. Hitaðu ofninn upp í 180 ° C  og settu smjörpappír í formið.
2. Bætið við innihaldið, 2 stórum eggjum, 20 ml olíu + 160 ml af vatni í skál. Hrærið innihaldsefnunum saman þar til það hefur blandast vel.
Dreifðu jafnt í formið.
3. Bakið í miðjum ofni í 22-24 mínútur eða þar til tannstöngull kemur hreinn út.