GLOW PAKKINN

  • Tilboð
  • 9.432 kr
  • Venjulegt verð 10.480 kr


LEANBODY GLOW PAKKINN

Láttu húðina glóa innan frá með nýja Glow pakkanum sem inniheldur 60 skammta af NÝJA kollagen Fresh te-ið frá X50 & Fit Face rakamaskanum. 

Kollagen te með sveppum.

Veldu þig og láttu hvern sopa telja með fersku tei, ótrúleg fegrunarblanda af því besta frá náttúrunni. Deep Sea Atlantic Marine Collagen gefur þér prótein fyrir húðina, hárið og neglurnar.

Sveppirnir Chaga og Lion's Mane hjálpa til við að bæta þarmaflóruna með því að auka jákvæðar bakteríur í meltingarveginum og efla frásog mikilvægra næringarefna. Látum ekki staðar numið hér, Curcumin og Chaga veita öflug andoxunarefni og hjálpa til við að draga úr bólgum í líkamanum á meðan spergilkál spírur styðja meltingu og hafa hreinsandi áhrif. 

MARINE COLLAGEN frásogast einna best af öllum tegundum kollagena í líkaman og styrkir þannið best hár, húð og neglur.

Lífrænn Lúxus andlistsmaski sem verndar húðina frá X50.

Fit Face THE PROTECTOR maskinn er blaut lífræn bómullargríma sem inniheldur mjög verndandi og nærandi innihaldsefni sem hjálpa til við að vernda húðina gegn óæskilegum áhrifum mengunar í umhverfinu.

Hið ótrúlega PROTECTOR serum hámarkar áhrif virku efnana í maskanum og veita einstakan ljóma.

  • Ekkert paraben

  • Ekkert sulfates

  • Ekkert GMO

  • Ekki prufað á dýrum!

Hvað er það sem gerir þennan maska sérstakann?

Maskinn inniheldur lífrænan spergilkáls extract sem er fullur af SULFORAPHANE. Þetta dásamlega ótrúlega andoxunarefni er ríkt af C-vítamíni, E og B-karótíni. Síðan er góði hlutinn af MIRACULOUS kókoshnetunni sem sér til þess að vökva húðina. VITIS VINIFERA (GRAPE) extract er frábært andoxunarefni og þekkt fyrir róandi eiginlega og sléttleika.

Notkun: Hreinsaðu andlit & hálsinn vel fyrir (helst djúphreinsa húðina áður til að hámarka virknina). Opnaðu pokann, dragðu maskann varlega út. Settu maskann vandlega á andlitið og stilltu götin á grímunni upp fyrir augu, nef og munn þannig að hún passi og sitji þétt við húðina, látið vera í 20 mínútur. Sveppirnir Chaga og Lion's Mane styðja við heilbrigða þarmaflóru og einnig auka einbeitingu og vitræna getu. Sem sagt heilastarfsemi!

Ofurfæðutegundirnar Broccoli Sprouts & Curcumin setja síðan punktinn yfir i-ið í þessari einstöku, fersku blöndu af tei.