Lean Body For Her® Máltíðarprótein 1. Skammtur

  • Tilboð
  • Venjulegt verð 450 kr


Leanbody For Her Máltíðarprótein.

Lean Body For Her® sem er sérstaklega hannað til að mæta næringarþörf kvenna sem best. Njóttu góðs af næringarríkri máltíð þegar þér hentar. 

Lean Body For Her® er einfalt og þæginlegt í notkun, þú blandar einum pokar í 300ml af vatni. Vertu með pokar tilbúinn í töskunni og þú getur notið góðs af ljúffengum og hollum prótein shake sem þú getur búið til á innan við mínútu - hvar sem er hvenær sem er. 

  • 30gr af próteini í skammtinum

  • Styður við vöðvöxt og stuðlar að þyndartapi

  • Þæginlegt í notkun

  • Glúten frítt, engir gervilitir, transfita eða rotvarnarefni

Hvort sem þú ert að reyna að móta líkamann eða einfaldlega viðhalda honum þá telur hver máltíð. Ef þú borðar of mikið af kolvetnum muntu ráðast á skápana ca klukkutíma síðar. Það er mikilvægt að borða réttu næringarefnin  í réttu hlutfalli í hverri máltíð. Þú færð hágæða prótein auk trefja, kalsíums, fólínsýru og járns í hverjum skammti af þessu einstaka máltíðarpróteini.  Lean Body for Her hjálpar þér ekki aðeins að líta sem best út heldur einnig að hjálpa líkamanum að fá þau næringarefni sem hann þarf.