Að búa til próteinríkar bollakökur hefur aldrei verið einfaldara!
Muscle Moose Mug Cakes eru háar í próteini, glútein fríar & einstaklega "flöffý" bollakökur sem mjög einfalt er að útbúa.
Aðferð:
Blandið 50gr (2 skeiðar) af mixinu í 50-60 ml af vatni, hrærið vel. Setjið blönduna í ílát sem þolir að fara inn í örbylgjuofn t d bollakökuform og hitið í 60-70 sek.