ReCHARGE! ™ kolvetnisblanda

 • Tilboð
 • Venjulegt verð 7.990 kr


Ein magnaðasta vara Leanbody!

ReCharge er ein magnaðasta vara sem Labrada hefur framleitt með það í huga að viðhalda orku & vatnsbúskap líkamans á meðan æfingu stendur & eftir æfingu. Þessi einstaka kolvetnisformúla hjálpar þér að endurhlaða vöðvana fljótt & örugglega eftir átök.

Okkur langar að segja ykkur náið frá ReCharge… þar sem þessi vara er einstök!

ReCHARGE! ™ inniheldur :

Karboyln®

 • Er sérstök kolvetna formúla sem er tekinn upp sérstaklega hratt

 • Skýtur blóðsykri ekki upp úr öllu valdi – minni líkur á  krassi/blóðsykurþreytu

 • Eykur insúlín!

 • Insúlín er vinur okkar á æfingu, Insúlín er eitt vanmetnasta æðavíkkandi efnið! Insúlín = pump

 • Hvetur til próteinnýmyndunar stöðvar próteinniðurbrot = vöðvappbygging 

Fermented L-Leucine

 • Kostir gerjaðs Leucine?: Er gerjað á náttúrulegan hátt. VEGAN.

 • Minna af ofnæmisvöldum

 • Hreinna efni, virkara efni.

 • Hvað gerir Leucine? 

 • Lykilhlutverk í virkjun mTOR = nýmyndun prótein

 • Upptaka Leucine í vöðvafrumum kveikir á vöðvauppbyggingu / nýmyndun prótein

HydroMax Glycerol

 •  Glycerol  kemur í veg fyrir að líkaminn verði ekki fyrir vatnsskorti (dehydrated, vatnslaus) 

 • Við nýtum betur vatn með glyceroli. Þannig að, við þurfum minna vatn til að mæta vatnsþörf á æfinu, minna álag á nýrun og færri ferðir á klósettið!

 • Glycerol eykur/bætir einnig upptöku annara efna.

 • Aukin vatnsupptaka = Betra pump!

 Steinefnin: Ca, P, Mg, Ca.

 •  Hvað gera steinefnin?

 •  Steinefnin mata frumurnar – stjórna að miklu leyti magni vatns í líkamanum

 •  Vatns og steinefnalaus vöðvi pumpast ekki/missir pump!

 •  Kalsíum og kalíum nauðsynleg fyrir eðlilegan vöðvasamdrátt

 •  Mikilvægt fyrir orkubúskap frumunnar (ATP)

Setum þetta allt saman:
Þú ert á æfingu, styttist í orkurleysi eða ástand þar sem vöðvarnir eru virkilega orðnir þreyttir!
Áður en þreytan fer að segja til sín ferðu að koma ofan í þig ReCharge í nokkrum markvissum skotum. Það sem gerist er að líkaminn fær insúlín spæk & líkaminn fær skilaboð að fara að byrja nýmyndun próteina. Má það? Já, það er til leucine, ýtið á ON!
Líkaminn fær skilaboð að stöðva vöðvaniðurbrot sem þýðir að vöðvarnir brotna minna niður = minni þörf á viðgerðum = meiri möguleiki á uppbyggingu! Akkurat núna má alls ekki slaka á frammistöðunni!
Vöðvarnir fá það vatn sem þeir þurfa og aukið blóðflæði frá insúlíninu kemur öllu næringarríka blóðinu til skila. Pumpið helst lengur en áður! Vöðvarnir hafa öll þau steinefni til að viðhalda eðlilegum vöðvasamdrætti og slökun! Vöðvaþreytan er minni en nokkru sinni fyrr!
Framundan er æfing sem var rústað!
Með svona næringarmettaða og heila vöðva verður morgundagurinn dans á rósum!