Labrada Nutrition var stofnað fyrir 20 árum af Lee Labrada fyrrum
heimsmeistara IFFB Mr. Universe og handhafa fjölmargra annara titla.

Slagorð fyrirtækisins er „The Most Trusted Name in Sports Nutrition“.

Labrada leggur mikla áherslu á gæði og virkni varanna. Allar vörur eru skoðaðar af þriðja aðila til að tryggja að það að viðskiptavinurinn fái það sem stendur á umbúðum varanna og hámarks gæði.

Markmið fyrirtækisins er að aðstoða viðskiptavini þess við að ná þeim
markmiðum sem þeir setja sér hvort sem það er í keppnisíþróttum eða
daglegri heilsueflingu.

Bragðgæði eru veigamikill þáttur sem Labrada Nutrition
leggur mikinn metnað í en fjölmargar vörur frá þeim hafa hlotið
verðlaun fyrir bragðgæði í Bandaríkjunum ( NNFA Peoples Choice Award
and the American Culinary Institute´s Gold Taste Awards).

Labrada Nutrition er eitt stærsta og árangursríkasta fyrirtækið í
Bandaríkjunum í einkaeigu og komst á Inc. 500 á aðeins sex árum.